16/10/2024

Listi Sjálfstæðismanna birtur

Sjálfstæðismenn í Norðvesturkjördæmi samþykktu í dag framboðslista sinn fyrir komandi Alþingiskosningar vorið 2007, á kjördæmisþingi í Borgarnesi. Flokkurinn fékk þrjá þingmenn kjörna í síðustu kosningum, ráðherrana Sturlu Böðvarsson í Stykkishólmi og Einar K. Guðfinnsson í Bolungarvík og Einar Odd Kristjánsson á Flateyri. Þeir skipa áfram þrjú efstu sæti listans, eins og búist var við. Í fjórða sæti er Herdís Þórðardóttir á Akranesi. Frá þessu segir á visir.is.

Listi Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi:

1. Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, Stykkishólmi
2. Einar Kristinn Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra, Bolungarvík
3. Einar Oddur Kristjánsson, alþingismaður, Flateyri
4. Herdís Þórðardóttir, fiskverkandi, Akranesi
5. Guðný Helga Björnsdóttir, bóndi og formaður Byggðarráðs, Húnaþingi vestra
6. Birna Lárusdóttir, forseti bæjarstjórnar, Ísafirði
7. Magnea Guðmundsdóttir, húsfreyja, Skagafirði
8. Bergþór Ólason, aðstoðamaður samgönguráðherra, Akranesi
9. Þórdís Kolbrún Reykdal Gylfadóttir, nemi, Akranesi
10. Örvar Már Marteinsson, skipstjóri, Snæfellsbæ
11. Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, oddviti, Tálknafirði
12. Hjörtur Árnason, hótelstjóri, Borgarbyggð
13. Sigríður Svavarsdóttir, framhaldsskólakennari, Skagafirði.
14. Sunna Gestsdóttir, frjálsíþróttakona, Blönduósi
15. Guðmundur Skúli Halldórsson, formaður Egils FUS, Borgarbyggð
16. Óðinn Gestsson, framkvæmdastjóri, Suðureyri
17. Jóhanna Pálmadóttir, bóndi, Akri
18. Guðjón Guðmundsson, framkvæmdastjóri, Akranesi