23/12/2024

Jólakveðja frá Hólmavíkurhreppi

Skrifstofa HómavíkurhreppsÍ fréttatilkynningu frá Hólmavíkurhreppi sem barst í morgun kemur fram að skrifstofa hreppsins verður lokuð á morgun aðfangadag. Jafnframt vill hreppsskrifstofan nota tækifærið og senda öllum Strandamönnum nær og fjær innilegar jólakveðjur.