22/12/2024

Íþróttahátíð á morgun

Íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík verður haldin í Íþróttamiðstöðinni Hólmavík laugardaginn 29. janúar og hefst kl. 10:00. Allir eru velkomnir að fylgjast með hátíðinni þar sem nemendurnir sýna snilli sína og fá stundum fullorðna með í hinar ýmsu þrautir og leiki.