14/12/2024

Fermingar á Ströndum um hvítasunnuna

Fermingarguðsþjónustur verða á Ströndum um hvítasunnuhelgina. Fermt verður í Árneskirkju
laugardaginn 11. júní, kl. 15:00, þar sem fermd verður Júlíana Lind Guðlaugsdóttir. Einnig verður fermingarguðsþjónusta í Hólmavíkurkirkju á hvítasunnudag 12. júní, kl. 14:00. Þar verða fermd Brynja Karen Daníelsdóttir, Fannar Freyr Snorrason, Guðmundur Ari Magnússon, Margrét Vera Mánadóttir og Theódór Þórólfsson