14/09/2024

Færð og veður

Í dag er kalt í veðri á Ströndum og hálka á vegum. Snjór er á vegi við Steingrímsfjörð og í Kollafirði og Bjarnarfirði. Veðurspáin gerir ráð fyrir að vindur verði  8-13 m/s af suðvestan og það létti til. Frost verður á bilinu 3 til 10 stig.