14/04/2024

Bjúgnakrækir kemst ekki í símann

Ólíklegt er að Bjúgnakrækir komist í tölvuna sína í Grýluhelli í kvöld til að spjalla við börnin í gegnum Skype. Hann hefur farið víða í dag, heimsótt jólatréskemmtanir og reykkofa landins. Á Suðurlandi og í Borgarfirði var hann síðan aðalmaðurinn í miklum björgunaraðgerðum þar sem bjarga þurfti hestum sem voru innilokaðir vegna flóða og hefur tafist verulega vegna það og er enn á ferðinni.