11/10/2024

Björnsson spilar Bach

580-arneskirkja-gomul

Tónleikar verða haldnir í Árneskirkju eldri þann 19. ágúst 2016. Það er Pétur Björnsson nemi í fiðluleik við Tónlistarháskólann í Leipzig sem spilar valda kafla úr sólóverkum J’ohanns Sebastinas Bach fyrir fiðlu. Tónleikarnir hefjast kl. 20:00 og er aðgangur ókeypis en tekið við frjálsum fjárframlögum.