13/12/2024

Aðventuhátíð Kórs Átthagafélags Strandamanna

645-kor-atthagafelag

Aðventuhátíð Kórs Átthagafélags Strandamanna verður haldin í Bústaðakirkju sunnudaginn 8. desember kl. 16:30. Stjórnandi kórsins er Ágota Joó, einsöngvari er Einsöngur: Gunnar Guðbjörnsson, á píanó leikur Vilberg Viggósson og Haraldur Hreinsson flytur hugvekju. Miðaverð er 3.000 kr.  fyrir fullorðna, frítt fyrir börn, 14 ára og yngri. Kaffihlaðborð er innifalið.