05/12/2024

Aðalfundur Rauða krossins á Ströndum

Aðsetur Rauða krossins á HólmavíkAðalfundur Strandasýsludeildar Rauða kross Íslands verður haldinn miðvikudaginn 14. mars næstkomandi, kl. 18:00 í Grunnskólanum á Hólmavík. Samkvæmt fréttatilkynningu er fundurinn opin öllum áhugasömum og á dagskrá hans verða venjuleg aðalfundarstörf.