Spjallhornið á strandir.saudfjarsetur.is
Á strandir.saudfjarsetur.is hefur verið opinn spjallþráður frá því að vefurinn opnaði, en nú hefur verið ákveðið að gera nokkrar breytingar á honum í tilraunaskyni. Það …
Á strandir.saudfjarsetur.is hefur verið opinn spjallþráður frá því að vefurinn opnaði, en nú hefur verið ákveðið að gera nokkrar breytingar á honum í tilraunaskyni. Það …
Íslendingafélagið í Óðinsvéum hélt sitt árlega þorrablót um síðustu helgi. Mikið var um dýrðir að venju og rann þjóðlegur matur ljúflega niður ásamt allnokkru magni …
Í fréttatilkynningu frá Leið ehf á heimasíðu félagsins kemur fram að Skipulagsstofnun hafi farið yfir drög að skýrslu um mat á umhverfisáhrifum Vonarholtsvegar, um Arnkötludal …
Veðurhorfur fyrir Strandir næsta sólarhring eru á þann veg að gert er ráð fyrir sunnan og suðvestan 8-15 m/s og rigningu í dag, en í …
Þorrablót var haldið á Borðeyri síðastliðinn laugardag þann 12. febrúar. Gestir voru óvenju margir og með eindæmum fjörugir. Skemmtiatriðin voru góð, þó bar af annáll sem …
Börnin í leikskólanum Lækjarbrekku á Hólmavík hafa nóg við að vera allan ársins hring. Allir skemmtilegu hlutirnir sem hægt er að gera úti og inni …
Kristinn H. Gunnarsson þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi hefur opnað nýja heimasíðu á slóðinni www.kristinn.is. Kristinn hefur lengi verið þekktur fyrir að vera óhræddur við að …
Eins og fram hefur komið hér á vefnum var sýnt frá leik Sauðfjárseturs á Ströndum og Leikfélags Hólmavíkur í trjónufótbolta á Hólmavík í helgarsportinu í gærkvöldi. …
Í skýrslunni Vaxtarsamningur Vestfjarða (bls. 74) er sett fram sú hugmynd að beinum flugferðum milli Reykjavíkur og Gjögurs verði fækkað og í staðinn verði flogið …
Nýlega kom út ritið Vaxtarsamningur Vestfjarða sem er gefið út af Iðnaðarráðuneytinu og inniheldur tillögur Verkefnisstjórnar um byggðaáætlun fyrir Vestfirði. Í ritinu eru allmargar tillögur sem snúa …