27/11/2024

Strandamenn í Óðinsvéum

Íslendingafélagið í Óðinsvéum hélt sitt árlega þorrablót um síðustu helgi. Mikið var um dýrðir að venju og rann þjóðlegur matur ljúflega niður ásamt allnokkru magni …

Veður og færð

Veðurhorfur fyrir Strandir næsta sólarhring eru á þann veg að gert er ráð fyrir sunnan og suðvestan 8-15 m/s og rigningu í dag, en í …

Þorrablót á Borðeyri

Þorrablót var haldið á Borðeyri síðastliðinn laugardag þann 12. febrúar. Gestir voru óvenju margir og með eindæmum fjörugir. Skemmtiatriðin voru góð, þó bar af annáll sem …

Ný heimasíða Kristins H.

Kristinn H. Gunnarsson þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi hefur opnað nýja heimasíðu á slóðinni www.kristinn.is. Kristinn hefur lengi verið þekktur fyrir að vera óhræddur við að …

Trjónuboltinn endursýndur

Eins og fram hefur komið hér á vefnum var sýnt frá leik Sauðfjárseturs á Ströndum og Leikfélags Hólmavíkur í trjónufótbolta á Hólmavík í helgarsportinu í gærkvöldi. …

Vaxtarsamningur Vestfjarða

Nýlega kom út ritið Vaxtarsamningur Vestfjarða sem er gefið út af Iðnaðarráðuneytinu og inniheldur tillögur Verkefnisstjórnar um byggðaáætlun fyrir Vestfirði. Í ritinu eru allmargar tillögur sem snúa …