Ályktun um vegamál frá Fjórðungssambandinu
Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga hefur nú sent frá sér ályktun dagsetta 15. apríl um þá samgönguáætlun sem liggur fyrir Alþingi. Hefur ályktunin sem er birt hér að …
Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga hefur nú sent frá sér ályktun dagsetta 15. apríl um þá samgönguáætlun sem liggur fyrir Alþingi. Hefur ályktunin sem er birt hér að …
Vefurinn strandir.saudfjarsetur.is er hægt og sígandi að komast í samt lag eftir meiriháttar bilun sem varð hjá hýsingaraðila vefjarins fyrir páska. Í dag var opnað að …
Samgönguáætlun fyrir árin 2005-8 er enn til meðferðar hjá alþingi. Vegur um Arnkötludal og Gautsdal hefur verið nokkuð í umræðunni og sveitarfélög á norðanverðum Vestfjörðum og Hólmavíkurhreppur …
Miðvikudagkvöldið 13. apríl hélt stjórn Verkalýðsfélags Hrútfirðinga upp á sjötíu ára afmæli félagsins og var það haldið í Grunnskólanum á Borðeyri. Ingibjörg Rósa Auðunsdóttir formaður félagsins …
Nemendur miðdeildar við Grunnskólann á Drangsnesi tóku sig til um daginn, söfnuðu dóti á tombólu, bökuðu kökur og löguðu kaffi. Síðan héldu þeir tombólu síðasta laugardag …
Enn er óvíst hvernig verður með rekstur Café Riis í sumar og hvort veitingastaðurinn verður yfirleitt opinn, en samkvæmt heimildum strandir.saudfjarsetur.is varð ekki úr kaupum Brynleifs …
Aðsend grein: Sigurjón Þórðarson Nýlega var lagt fram nýtt frumvarp samgönguráðherra um breytta skipan ferðamála. Eitt helsta nýmæli frumvarpsins er að ráðherra er að búa …
Eldur kom upp í dráttarvél um kl. 12:45 í dag á Þórustöðum í Bitrufirði. Eldurinn var að mestu slokknaður þegar slökkvilið mætti á svæðið. Að sögn …
Strandabúðin opnaði formlega í morgun með pomp og pragt, en það er sölusíða á veraldarvefnum sem verslar með allrahanda Strandavörur. Þar geta framleiðendur handverks og …
Strandagangan var haldin í ellefta sinn í gær. Gangan er hluti af Íslandsgöngunni og var fyrst haldin 1995. Gangan í gær var sú næstfjölmennasta frá …