13/10/2024

Jón Jónsson tekur að nýju við ritstjórn strandir.saudfjarsetur.is

300-jonjonsson-2007Jón Jónsson hefur nú tekið að nýju við ritstjórn strandir.saudfjarsetur.is að afloknum sveitarstjórnarkosningum. Síðustu vikur hefur Sigurður Atlason ritstýrt vefnum, þar sem Jón var í framboði fyrir V-listann í Strandabyggð. Nú er þeim kosningum lokið og lífið heldur áfram sínum vanagang.