
Hljómsveitin er skipuð Bjarna Haraldssyni sem barði trommur, Ásdísi Jónsdóttur sem þandi harmonikkuna, Kristjáni Sigurðssyni sem lék á gítar og leiddi jólalagasönginn og Stefaníu Sigurgeirsdóttir sem lék á hljómborð. Var það mál manna að á ferðinni væri eitthvert þéttasta og magnaðasta band sem heyrst hefði í síðustu árin á Ströndum.



