15/01/2025

„Julefrokost“ í Årslev

Tíðindamaður strandir.saudfjarsetur.is í Danmörku var svo ljónheppinn að lenda í "julefrokost" hjá Bøgehøjskole þegar hann leit þar við í gær. Bøgehøjskóli er einn stærsti grunnskólinn …

Bókasafnið í kvöld

Héraðsbókasafn Strandasýslu í Grunnskólanum á Hólmavík er opið í síðasta skipti fyrir jól í kvöld frá kl. 20:00-21:00. Eru menn hvattir til að birgja sig …

Opnunartími Sparisjóðsins

Sparisjóður Strandamanna á Hólmavík hefur sent frá sér fréttatilkynningu um afgreiðslutíma hjá Sparisjóðnum nú um jól og áramót, utan hefðbundins opnunartíma á virkum dögum sem …

Vetrarveður á Ströndum

Það er óhætt að segja að veturinn sé lentur á Ströndum. Veðurhorfur næsta sólarhring gera ráð fyrir norðaustan 10-15 m/s með snjókomu eða éljum, en hægari …

Vinabærinn Årslev

Í dag lagði tíðindamaður strandir.saudfjarsetur.is leið sína til Årslev sem er vinabær Hólmavíkur í Danmörku. Sveitarfélagið samanstendur alls af sex kauptúnum og heitir eftir stærsta bænum. …