„Julefrokost“ í Årslev
Tíðindamaður strandir.saudfjarsetur.is í Danmörku var svo ljónheppinn að lenda í "julefrokost" hjá Bøgehøjskole þegar hann leit þar við í gær. Bøgehøjskóli er einn stærsti grunnskólinn …
Tíðindamaður strandir.saudfjarsetur.is í Danmörku var svo ljónheppinn að lenda í "julefrokost" hjá Bøgehøjskole þegar hann leit þar við í gær. Bøgehøjskóli er einn stærsti grunnskólinn …
Eins og fram kom á strandir.saudfjarsetur.is í gær er allmikill munur á fjölda karlkyns og kvenkyns íbúa á svæðinu. Karlmenn eru samtals 433 en konur …
Nú eru margir Strandamenn farnir að dreyma um blessaða skötuna sem er hefðbundinn matur víða á Þorláksmessu. Sú skemmtilega hefð er árviss á Drangsnesi að …
Héraðsbókasafn Strandasýslu í Grunnskólanum á Hólmavík er opið í síðasta skipti fyrir jól í kvöld frá kl. 20:00-21:00. Eru menn hvattir til að birgja sig …
Vegagerðin hefur sent frá sér viðvörun þar sem hún biður fólk um að vera ekki á ferð á Ennishálsi og Steingrímsfjarðarheiði. Það er vonskuveður víða um …
Opið verður á aðfangadag og gamlársdag í nýju sundlauginni á Hólmavík frá 10:00-14:00. Gufubaðið opnar klukkutíma seinna en laugin. Lokað verður hins vegar á jóladag, annan …
Rafmagn fór af norður í Árneshrepp upp úr kl. 9:00 í gærkvöld og komst aftur á um 11:30 og var því rafmagnslaust í um tvo og hálfan tíma. Bilunin …
Sparisjóður Strandamanna á Hólmavík hefur sent frá sér fréttatilkynningu um afgreiðslutíma hjá Sparisjóðnum nú um jól og áramót, utan hefðbundins opnunartíma á virkum dögum sem …
Það er óhætt að segja að veturinn sé lentur á Ströndum. Veðurhorfur næsta sólarhring gera ráð fyrir norðaustan 10-15 m/s með snjókomu eða éljum, en hægari …
Í dag lagði tíðindamaður strandir.saudfjarsetur.is leið sína til Årslev sem er vinabær Hólmavíkur í Danmörku. Sveitarfélagið samanstendur alls af sex kauptúnum og heitir eftir stærsta bænum. …