24/06/2024

Viðvörun frá Vegagerðinni

Vegagerðin á HólmavíkVegagerðin hefur sent frá sér viðvörun þar sem hún biður fólk um að vera ekki á ferð á Ennishálsi og Steingrímsfjarðarheiði. Það er vonskuveður víða um landið norðanvert og alls ekki ferðaveður á nokkrum leiðum. Frétt þessa efnis birtist á mbl.is klukkan 12 og í Ríkisútvarpinu kl. 12 og 14.