Friðarbarnið sýnt í vor
Ekkert verður af fyrirhugaðri leiksýningu á verkinu Friðarbarnið nú í janúar á Drangsnesi, en til stóð að hafa sýningu þar annað kvöld. Veikindi og flensa …
Ekkert verður af fyrirhugaðri leiksýningu á verkinu Friðarbarnið nú í janúar á Drangsnesi, en til stóð að hafa sýningu þar annað kvöld. Veikindi og flensa …
Undanfarin tvö ár hefur verið í þróun og vinnslu borðspilið Galdur hjá Galdrasýningu á Ströndum. Grundvallarhugmynd spilsins er tilbúin og spilið getur farið í útgáfu strax þegar heppilegur samstarfsaðili um útgáfuna …
Samkvæmt upplýsingum Vinnumálastofnunar voru 78 Vestfirðingar atvinnulausir í lok desember, 60 konur og 18 karlar. Hafði þeim þá fjölgað um 10 frá fyrri mánuði. Af …
Nýverið var haldinn fundur á Reykhólum þar sem Orkuveita Reykjavíkur kynnti fyrir heimamönnum þróunarverkefni um ræktun og eldi risarækju hjá Orkuveitunni sem staðið hefur yfir …
Samkvæmt vef Vegagerðarinnar er hálka á vegum úr Bjarnarfirði á Drangsnes og þaðan suður Strandir. Ófært var á Steingrímsfjarðarheiði klukkan 11:00, en mokstur í gangi. Veðurspáin næsta …
Fréttamiðlarnir Fréttirnar til fólksins og strandir.saudfjarsetur.is standa saman fyrir kosningu á Strandamanni ársins 2004 nú í upphafi nýs árs. Þeir sem vilja tilnefna þann sem …
Yfir helmingur þátttakenda í skoðanakönnun vikunnar hefur hugsað sér að að fara á Þorrablót á þessu ári og nærri fimmti hver maður ætlaði að skella …
Sagt var frá formlegri opnun íþróttamiðstöðvarinnar í fréttum útvarps nú kl. 18 og rætt við Harald V.A. Jónsson oddvita Hólmavíkurhrepps. Þá má reikna með að frétt …
Eins og venjan er á opnunarhátíðum voru bæði ræðuhöld og móttaka á góðum gjöfum á dagskránni á opnunarhátíð Íþróttamiðstöðvar Hólmavíkur í gær. Haraldur V.A. Jónsson sést …
Eftir vígslu Íþróttamiðstöðvarinnar á Hólmavík í gær bauð Hólmavíkurhreppur gestum í kaffi í félagsheimilinu. Fjölmargir íbúar Hólmavíkur lögðu þar hönd á plóg og sáu um …