14/06/2024

Atvinnuleysi á Ströndum

Frá HólmavíkSamkvæmt upplýsingum Vinnumálastofnunar voru 78 Vestfirðingar atvinnulausir í lok desember, 60 konur og 18 karlar. Hafði þeim þá fjölgað um 10 frá fyrri mánuði. Af þessum hópi voru 11 Strandamenn, 4 karlar og 7 konur. Er það sama heildartala fyrir Strandir og í lok desember 2003.