19/07/2024

Flughálka

Færð á vegumFlughálka er nú kl. 12:00 á hádegi á vegum á Ströndum, snjór á vegi frá Drangsnesi í Bjarnarfjörð og þungfært á Langadalsströnd. Veðurspáin næsta sólarhring gerir ráð fyrir suðaustan 10-15 m/s og víða dálítilli snjókomu í fyrstu, en snýst síðan í suðvestan 13-18 og léttir til. Sunnan og suðaustan 5-10 m/s á morgun. Frost yfirleitt á bilinu 0 til 5 stig.