Sveit Maríusar sigraði
Bridgefélag Hólmavíkur er með spilakvöld í Rósubúð (húsi björgunarsveitarinnar) einu sinni í viku. Þátttakan í vetur hefur verið nokkuð góð og síðastliðinn þriðjudag lauk sveitakeppni þar sem …
Bridgefélag Hólmavíkur er með spilakvöld í Rósubúð (húsi björgunarsveitarinnar) einu sinni í viku. Þátttakan í vetur hefur verið nokkuð góð og síðastliðinn þriðjudag lauk sveitakeppni þar sem …
Í skýrslunni Vaxtarsamningur Vestfjarða sem út kom á dögunum er fjallað um ferðamannaleiðir á Vestfjörðum. Mælt er með að þegar verði hafist handa við að …
Borist hafa af því fregnir að á fundi hreppsnefndar Hólmavíkurhrepps í gær hafi verið ákveðið að halda almennan íbúafund í hreppnum þriðjudaginn 8. mars næstkomandi. Síðast …
Ein af tillögunum í Vaxtarsamningi Vestfjarða sem nýlega var kynntur og gefinn út af Iðnaðarráðuneytinu, snýst um að byggt verði upp Héraðsskjalasafn fyrir Strandir á …
Nú um klukkan 10:00 er hálka á vegum sunnan Hólmavíkur, en þungfært á Steingrímsfjarðarheiði. Mokstur stendur yfir þar. Hálkublettir eru í Bjarnarfjörð um Drangsnes, en …
Á þingflokksfundi Framsóknarflokksins í kvöld náðist sátt milli Kristins H. Gunnarssonar alþingismanns fyrir Norðurland vestra og þingflokksins. Kristinn mun því taka sæti í nefndum innan …
Næsta föstudagskvöld verður haldin heilmikil Idol-samkoma í Bragganum á Hólmavík, en þar mun Idol-keppni kvöldsins verða sýnd á bíótjaldi. Að sjálfsögðu verður Heiða Ólafs frá …
Á strandir.saudfjarsetur.is hefur verið opinn spjallþráður frá því að vefurinn opnaði, en nú hefur verið ákveðið að gera nokkrar breytingar á honum í tilraunaskyni. Það …
Íslendingafélagið í Óðinsvéum hélt sitt árlega þorrablót um síðustu helgi. Mikið var um dýrðir að venju og rann þjóðlegur matur ljúflega niður ásamt allnokkru magni …
Í fréttatilkynningu frá Leið ehf á heimasíðu félagsins kemur fram að Skipulagsstofnun hafi farið yfir drög að skýrslu um mat á umhverfisáhrifum Vonarholtsvegar, um Arnkötludal …