24/06/2024

Veður og færð

Færð á vegumNú um klukkan 10:00 er hálka á vegum sunnan Hólmavíkur, en þungfært á Steingrímsfjarðarheiði. Mokstur stendur yfir þar. Hálkublettir eru í Bjarnarfjörð um Drangsnes, en snjór á vegi á Bjarnarfjarðarhálsi. Ófært er í Árneshrepp. Veðurspáin fyrir Strandir næsta sólarhringinn er eftirfarandi: Suðvestan 13-20 m/s, en vestan og suðvestan 10-18 undir kvöld. Él. Vægt frost.