Styrkir úr Þjóðhátíðarsjóði
Þjóðhátíðarsjóður hefur auglýst eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum á árinu 2005. Tilgangur sjóðsins er „að veita styrki til stofnana og annarra aðila, er hafa …
Þjóðhátíðarsjóður hefur auglýst eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum á árinu 2005. Tilgangur sjóðsins er „að veita styrki til stofnana og annarra aðila, er hafa …
Nú í hádeginu er skollið á hið versta veður hér við Steingrímsfjörð og lítið ferðafæri. Á veg Vegagerðarinnar eru nú vegir auglýstir ófærir um Steingrímsfjarðarheiði …
Það var gaman á Ströndum um áramótin. Veðrið stríddi mönnum mismikið eftir svæðum en óhætt er að segja að það hafi verið talsvert betra víðast …
Færð á vegum er með þeim hætti nú kl. 8:00 að snjór er á vegi suður frá Hólmavík og hálka á leiðinni milli Drangsness og Hólmavíkur. Þungfært …
Aðsend grein: Hafdís Sturlaugsdóttir Það er eflaust að bera í bakkafullan lækinn að ræða um þjónustu Vegagerðarinnar á vegi 61 til Hólmavíkur. Nú að undanförnu …
Það er orðið býsna langt síðan hafís hefur lagst að Ströndum og ef veðurfar fer enn hlýnandi næstu áratugina verður þess væntanlega líka langt að bíða. …
Nú er verið að moka vegi á Ströndum, suður Strandir frá Hólmavík, á Drangsnes og yfir Steingrímsfjarðarheiði. Ófært er í Árneshrepp og um Bjarnarfjarðarháls, þæfingur í …
Ekkert varð úr margboðuðu óveðri hér við Steingrímsfjörð á Ströndum. Gamlársdagur leið og Strandamenn skemmtu sér hið besta, á miðnætti var bjart og fallegt veður og …
Eitthvað mun um að Strandamenn hafa fengið óboðna gesti um áramótin. Þeir er um ræðir sækjast aðallega í hár gestgjafa, eru gráir að lit og …
Gamlársdagsmót í innanhúsfótbolta fór fram síðasta dag ársins 2004. Fimm lið tóku þátt í keppninni og fóru leikar þannig að liðið Kolli FC sem sjá …