Heiða sigraði dægurlagakeppni á Króknum
Strandakonan og Idolstjarnan Heiða sigraði dægurlagakeppni á Króknum í gærkvöldi. Keppnin sem fór fram fyrir troðfullu íþróttahúsi þeirra Sauðkrækinga, hefur um margra ára skeið verið fastur liður í …
Strandakonan og Idolstjarnan Heiða sigraði dægurlagakeppni á Króknum í gærkvöldi. Keppnin sem fór fram fyrir troðfullu íþróttahúsi þeirra Sauðkrækinga, hefur um margra ára skeið verið fastur liður í …
Sigvaldi Magnússon á Stað í Steingrímsfirði hefur tryggt sér Íslandsbikarinn í samanlagðri stigakeppni Íslandsgöngunnar. Sigvaldi var þriðji í mark í 50 km göngu í Fossavatnsgöngunni sem …
Ekki fer mikið fyrir fregnum af hátíðahöldum í tilefni af 1. maí hér á Ströndum, en hins vegar stendur foreldrafélag Grunnskólans á Hólmavík fyrir spilavist …
Skip kom á Norðurfjörð um á laugardaginn með áburð. Á ferðinni er erlent leiguskip á vegum Þorvaldar Jónssonar skipamiðlara sem hefur verið í áburðarflutningum á hafnir landsins. …
Í nýjustu fundargerð hreppsnefndar Hólmavíkurhrepps frá fundi þann 26. apríl kemur m.a. fram að hreppurinn hyggst festa kaup á hljóðkerfi á 400 þúsund. Seljandi er Magnús Magnússon …
Jón Gísli Jónsson veghefilsstjóri og bílaáhugamaður með meiru er kampakátur þessa dagana að venju, en honum hefur vegnað afar vel í liðsstjóraleik formúlunnar þar sem hann …
Töluverð umræða hefur verið um vegamál á Ströndum síðustu mánuði, enda finnst mörgum íbúum á svæðinu að þeir hafi verið illa sviknir við framlagningu vegaáætlunar …
Nefnd á vegum félagsmálaráðherra sem starfar við undirbúning kosninga um sameiningu sveitarfélaga sem á að fara fram þann 8. október næstkomandi, hefur nú skrifað sveitarstjórnum þar …
Óvenjumikið var um að vera í Ríkinu á Hólmavík núna seinnipartinn þegar tíðindamaður strandir.saudfjarsetur.is leit þar inn til að sækja dagsskammtinn sinn, kassa af bjór …
Samkvæmt upplýsingum frá Evu Magnúsdóttir upplýsingafulltrúa Símans þá stendur ekki til að koma á ADSL tengingu til Hólmavíkur í nánustu framtíð þrátt fyrir að undirskriftarlista …