Makalaus sambúð á Hólmavík
Æfingar eru að hefjast hjá Leikfélagi Hólmavíkur á gamanleiknum Makalaus sambúð eftir Neil Simon. Ásgeir Sigurvaldason hefur verið ráðinn leikstjóri og Leikfélagið auglýsir eftir áhugasömu fólki til …
Æfingar eru að hefjast hjá Leikfélagi Hólmavíkur á gamanleiknum Makalaus sambúð eftir Neil Simon. Ásgeir Sigurvaldason hefur verið ráðinn leikstjóri og Leikfélagið auglýsir eftir áhugasömu fólki til …
Á sunnudaginn kemur verður haldinn á Sauðfjársetrinu í Sævangi spurningaleikur í anda pub-quiz og er hann nefndur Kaffikvörn. Viðburðurinn verður í Sævangi sunnudaginn 20. janúar kl. 14:00. …
Á íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík í gær voru afhent verðlaun til íþróttamanns ársins í Strandabyggð. Það var Ingibjörg Emilsdóttir aðstoðarskólastjóri Grunnskólans sem fékk verðlaunin að þessu …
Árlegt þorrablót á Hólmavík verður haldið í Félagsheimilinu á Hólmavík 26. janúar næstkomandi. Í tilkynningu frá þorranefndinni sem að venju er skipuð vel völdum konum …
Í dag, miðvikudaginn 16. janúar, verður haldin hin árlega íþróttahátíð nemenda í Grunn- og tónskólanum á Hólmavík. Hátíðin hefst kl. 18.00 í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík og …
Þau tímamót urðu á dögunum að samstarf Háskólaseturs Vestfjarða og Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða vegna fjarnema á háskólastigi var fest í sessi með formlegu samkomulagi. Háskólasetri Vestfjarða er ætlað að …
Á kjördæmisþingi Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi í Borgarnesi um helgina var samþykktur framboðslisti flokksins fyrir komandi alþingiskosningar vorið 2013. Á listanum eru jafn margar konur og karlar …
Tilkynning Í ljósi umfjöllunar um kynferðisbrotamál í Kastljósi undanfarna daga vilja félagsþjónustur á Vestfjörðum (Félagsþjónustan við Djúp, Félagsþjónusta Ísafjarðarbæjar, Félagsþjónusta Stranda- og Reykhólahrepps og Félagsþjónustan …
Spurningakeppninni Maltkviss sem vera átti í Tjarnarlundi laust fyrir áramót, en varð að fresta vegna rafmagnsleysis, verður þess í stað haldin laugardagskvöldið 5. janúar kl. …
Enn á ný stendur vefurinn strandir.saudfjarsetur.is fyrir þeim skemmtilega samkvæmisleik að velja Strandamann ársins. Nú verður Strandamaður ársins valinn í 9. skipti, en kosning meðal lesenda vefjarins hefur …