22/12/2024

Verkalýðsfélagsfundir miðvikudag

Aðalfundir deilda Verkalýðsfélags Vestfirðinga á Drangsnesi og Hólmavík verða haldnir miðvikudaginn 20. júní. Fundurinn á Drangsnesi verður haldinn í kaffistofu Fiskvinnslunnar Drangs kl. 17:30, en á Hólmavík verður fundað í kaffistofu Hólmadrangs kl. 20:00. Finnbogi Sveinbjörnsson formaður Verk-Vest og Helgi Ólafsson mæta á fundina.