
"Stjórn FUF-DS fagnar þeirri ákvörðun þingflokks Framsóknarmanna að hafa skipað Kristinn H. Gunnarsson á ný í þingnefndir fyrir flokkinn. Sú ákvörðun eykur mjög vægi þingmanna kjördæmisins. Ekki síst fagnar FUF-DS því að Kristinn H. er kominn í sjávarútvegsnefnd þingsins."