14/06/2024

Þorrablót á Borðeyri

Matargestir á þorra á BorðeyriÞorrablót var haldið á Borðeyri síðastliðinn laugardag þann 12. febrúar. Gestir voru óvenju margir og með eindæmum fjörugir. Skemmtiatriðin voru góð, þó bar af annáll sem Einar Georg Einarsson flutti, en hann er orðinn víðfrægur fyrir slíkar uppákomur. Hljómsveit Skúla Einarssonar S.M.S spilaði síðan fyrir dansi og stóð ballið  fram undir morgun. Fólk skemmti sér og var í góðum fíling eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Þorrablótsnefndin

Sigrún Waage og Þorsteinn Sveinsson

Guðny Þorsteinsdóttir kynnir

Georg á Kjörseyri og Árni á Bálkastöðum

Drengjakórinn

atburdir/2005/350-torri-bord10.jpg

atburdir/2005/350-torri-bord1.jpg

atburdir/2005/350-torri-bord2.jpg

atburdir/2005/350-torri-bord5.jpg

atburdir/2005/350-torri-bord14.jpg

Gestir í góðum fíling

atburdir/2005/350-torri-bord3.jpg

Inga Dan.

1

Þorkell Zakaríasson