22/12/2024

Svipmyndir úr perlunni

Enn er mikil aðsókn að Perlusýningunni sem nú fer að ljúka á næstunni. Skemmtiatriði eru enn í gangi á sviðinu og fjöldi fólks á rölti á milli bása. Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is tók gönguferð á milli bása og smellti af svipmyndum af sýnendum sem eru yfir 100 talsins. Mikil fjölbreytni er þar, þó flestir sem áberandi eru sé í einhvers konar ferðaþjónustu. Sjávarútvegurinn er líka áberandi og ýmis önnur fyrirtæki og sveitarfélög sem eru að kynna sig og starfsemi sína.

1

bottom

atburdir/2006/580-perl-svipmynd2.jpg

Svipmyndir úr Perlunni – ljósm. Jón Jónsson