26/04/2024

Stebbi sigurvegari í Karókí 2005

Stefán Jónsson sigraði karókíkeppni vinnustaða á Ströndum með glæsibrag í gærkvöldi, en úrslitakvöldið var haldið í Bragganum á Hólmavík. Upp undir 200 manns fylgdust með keppninni og var gríðarleg stemmning frá upphafi, enda stóðu allir keppendurnir átta sig með eindæmum vel en hver söngvari söng tvö lög. Stefán hlaut að launum glæsilegan farandgrip eftir Kristján Jóhannsson og gerði gott betur en að vinna keppnina, en hann var líka kosinn skemmtilegasti flytjandinn af áhorfendum. Sigurrós Þórðardóttir lenti í öðru sæti og Salbjörg Engilbertsdóttir í því þriðja. Kristín Einarsdóttir var á staðnum og myndaði keppendur og gesti í bak og fyrir.

1Stefán Jónsson sigraði keppnina glæsilega

bottom

164frettamyndir/2005/285-karoki_urslit_0020.jpg

frettamyndir/2005/285-karoki_urslit_0028.jpgfrettamyndir/2005/285-karoki_urslit_0005.jpg

frettamyndir/2005/285-karoki_urslit_0007.jpgfrettamyndir/2005/285-karoki_urslit_0008.jpg

frettamyndir/2005/285-karoki_urslit_0010.jpgfrettamyndir/2005/285-karoki_urslit_0011.jpg

frettamyndir/2005/285-karoki_urslit_0018.jpg

frettamyndir/2005/285-karoki_urslit_0014.jpg

frettamyndir/2005/285-karoki_urslit_0015.jpg

frettamyndir/2005/580-karoki_urslit_0004.jpg

frettamyndir/2005/580-karoki_urslit_0025.jpg

frettamyndir/2005/580-karoki_urslit_0019.jpg

frettamyndir/2005/580-karoki_urslit_0002.jpg

frettamyndir/2005/580-karoki_urslit_0001.jpg

frettamyndir/2005/580-karoki_urslit_0009.jpg

frettamyndir/2005/580-karoki_urslit_0006.jpg

frettamyndir/2005/580-karoki_urslit_0003.jpg

frettamyndir/2005/580-karoki_urslit_0031.jpg

frettamyndir/2005/580-karoki_urslit_0026.jpg

frettamyndir/2005/580-karoki_urslit_0024.jpg

frettamyndir/2005/580-karoki_urslit_0023.jpg

frettamyndir/2005/580-karoki_urslit_0022.jpg