13/01/2025

Sjónvarpsfrétt um Íþróttamiðstöðina

Margir hafa beðið eftir að sjá íþróttamiðstöðinni á Hólmavík bregða fyrir í sjónvarpsfréttum en frétt frá hátíðinni á laugardaginn fór í loftið nú fyrir stundu. Fréttina má nálgast á vef RÚV þar sem jafnan má finna fréttir viku aftur í tímann.