16/01/2025

Jólasveinar á heimsmarkaði

Þau tíðindi hafa borist fréttavefnum strandir.saudfjarsetur.is að jólasveinninn á Grænlandi svari ekki lengur bréfum frá börnum víðsvegar úr heiminum sem senda honum óskalista fyrir jólin …

Veður á aðfangadag

Nú er komið vitlaust veður norður í Árneshreppi, kl. 9 í morgun var þar norðanátt 20 m/s og snjókoma. Töluvert hægara veður er ennþá í Steingrímsfirði, …

Biðin eftir jólunum …

Biðin eftir jólunum getur verið erfið stundum fyrir litla jólasveina og jólastússið tekið á taugarnar. Hér er það Aron Viðar Kristjánsson sem bíður spenntur … 

Lionsmenn og jólakortin

Sá skemmtilegi siður hefur lengi tíðkast á Hólmavík að félagar í Lions koma fyrir heljarstórum kassa í Kaupfélaginu sem fólk getur stungið jólakortum í sem eiga að fara …