10/01/2025

Ófærð um Strandir

Nú í hádeginu er skollið á hið versta veður hér við Steingrímsfjörð og lítið ferðafæri. Á veg Vegagerðarinnar eru nú vegir auglýstir ófærir um Steingrímsfjarðarheiði …

Snjór á vegum

Færð á vegum er með þeim hætti nú kl. 8:00 að snjór er á vegi suður frá Hólmavík og hálka á leiðinni milli Drangsness og Hólmavíkur. Þungfært …

Um vetrarvegi

Aðsend grein: Hafdís Sturlaugsdóttir Það er eflaust að bera í bakkafullan lækinn að ræða um þjónustu Vegagerðarinnar á vegi 61 til Hólmavíkur. Nú að undanförnu …

Gleðilegt nýtt ár!

Fréttavefurinn strandir.saudfjarsetur.is óskar Strandamönnum öllum nær og fjær  gleðilegs nýs árs og auðvitað öðrum lesendum sínum líka. Vonandi verður árið 2005 gæfu- og gleðiríkt fyrir ykkur …