12/01/2025

Ályktun um raforkumál

Stjórn Búnaðarsambands Strandamanna hefur sent frá sér ályktun þar sem harðlega er mótmælt hækkunum á raforkuverði á Vestfjörðum. Í ályktun frá sambandinu segir að raforkuhækkanirnar …

Vegaskemmdir í Kollafirði

Djúp sprunga er í veginum um norðanverðan Kollafjörð og virðist sem fyllingin undir veginum eða kanturinn sé að gefa sig eftir vatnsveður síðustu daga. Sprungan er fyrir …

Hækkanir á þjónustugjöldum?

Tillaga að fjárhagsáætlun Hólmavíkurhrepps fyrir árið 2005 var tekin til fyrstu umræðu á fundi hreppsnefndar Hólmavíkurhrepps í gærkvöldi. Fjárhagsáætlunin gerir ráð fyrir því að halli …

Tapað en fundið

Einhvern tíma fyrir jólin varð Stefanía tónlistarkennari og organisti á Hólmavík fyrir því óláni að tapa gullhring sem henni hafði verið gefinn fyrir mörgum árum. Stefanía …

Minkur á Fiskmarkaðnum

Þegar Helgi Jóhann Þorvaldsson, starfsmaður Fiskmarkaðs Hólmavíkur kom við á fiskmarkaðnum í dag að sækja steinbít sem hann hafði ætlað sér í matinn í kvöld, …