12/01/2025

Myndir frá Íþróttahátíð

Árleg íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík var haldin í dag í nýja íþróttahúsinu á Hólmavík og var fjölsótt að vanda. Börnin sýndu listir sínar í íþróttum og reyndu sig við …

Ljóð um Strandir

Vefurinn strandir.saudfjarsetur.is fékk á dögunum góða kveðju af Suðurlandinu, frá Inga Heiðmari Jónssyni organista sem kom hér norður á Strandir í júní 2003 ásamt Söngkór …

Tafabætur vegna Íþróttamiðstöðvar?

Á hreppsnefndarfundi Hólmavíkurhrepps í vikunni var rætt um hugsanlegar tafabætur vegna byggingar Íþróttamiðstöðvar Hólmavíkur sem var tekin formlega í notkun á dögunum. Samkvæmt útboðsgögnum mun vera heimild fyrir …

Íþróttahátíð á morgun

Íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík verður haldin í Íþróttamiðstöðinni Hólmavík laugardaginn 29. janúar og hefst kl. 10:00. Allir eru velkomnir að fylgjast með hátíðinni þar sem …

Ofsaveður í aðsigi?

Veðurspáin fyrir næsta sólarhring er af verra taginu fyrir Strandamenn. Vindhraðinn fyrri part dags verður 18-23 m/s, hvassast við ströndina. Eftir hádegi á vindurinn að aukast …

Starfsemi Drangs ehf

Góður afli barst til vinnslu hjá fiskvinnslunni Drangi ehf. á Drangsnesi um síðustu helgi þegar loks gaf á sjó. Þar sem tíðarfarið hefur verið mjög …