14/01/2025

Þrjár Svaðilfarir í sumar

Þórður Halldórsson á Laugarholti við Djúp er maðurinn á bak við hestaferðafyrirtækið Svaðilfara. Hann hefur undanfarin ár lagt mikla vinnu í markaðssetningu hestaferðanna sem eru sannkallaðar …

Mick Jagger hvað?

Nú nýverið var birt frétt hér á strandir.saudfjarsetur.is þar sem sagði frá kvikmyndatökumönnum á ferð um Strandir. Komið hefur í ljós að aðalleikkona myndarinnar, Martina Jacova, …

38 milljónir úr Jöfnunarsjóði

Ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hefur samþykkt áætlun um úthlutun svokallaðra útgjaldajöfnunarframlaga á árinu 2005 og félagsmálaráðherra hefur samþykkt þessa tillögu ráðgjafarnefndarinnar. Samkvæmt áætluninni fá sveitarfélög á Ströndum …

Öskudagsball foreldrafélaganna

Að venju munu foreldrafélög Grunnskólans og Leikskólans á Hólmavík standa fyrir öskudagsballi í félagsheimilinu á Hólmavík á miðvikudaginn. Hefst það klukkan fimm. Þegar fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is vappaði …

ADSL söfnunin gengur vel

„Aðeins er eftir að safna nöfnum átta einstaklinga eða fyrirtækja á Hólmavík," segir Jóhann Björn Arngrímsson á Hólmavík, en hann hefur staðið fyrir undirskriftasöfnun sem …

Myndir frá Spurningakeppninni

Í gær kepptu 8 lið í spurningakeppni Strandamanna og var keppnin oft á tíðum æsispennandi. Strandahestar voru þó spútniklið kvöldsins, en þeir lögðu Strandagaldur, sigurliðið síðan …

Strandamaður ársins 2004

Sverrir Guðbrandsson á Hólmavík var kjörinn Strandamaður ársins 2004 með nokkrum yfirburðum í kosningu sem fréttamiðlarnir Fréttirnar til fólksins og strandir.saudfjarsetur.is stóðu fyrir nú í …

„Regards d´Islande“

Matthías Jóhannsson hótelstjóri á Hótel Laugarhóli í Bjarnarfirði var í Frakklandi á dögunum og tók þar þátt í heilmikilli Strandakynningu sem haldin var að tilstuðlan …