15/01/2025

Heiða áfram í Idol

Heiða Ólafs frá Hólmavík komst örugglega áfram í Idol-keppninni í kvöld, var í hópi þeirra þriggja sem flest atkvæði fengu. Hún söng lagið Fame úr …

Keppt um Kjartansbikarinn

Skíðafélagsmót í skíðagöngu verður haldið við Syrpu í Selárdal laugardaginn 12. febrúar 2005 og hefst það kl. 11.00. Gengið er með hefðbundinni aðferð. Mótið er öllum opið …

Þorrablót á Ströndum

Þorrablót Bæhreppinga verður haldið í grunnskólanum á Borðeyri annað kvöld, 12. febrúar. Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is hefur einnig haft fregnir af því að árlegt þorrablót Tungusveitunga, Kollfirðinga …

Idol í kvöld

Í kvöld fara sex manna úrslit Idol-Stjörnuleitar fram í Vetrargarðinum í Smáralind. Að sjálfsögðu verður Heiða "okkar" Ólafs í sviðsljósinu sem endranær en hún hefur …

Bergur Thorberg kemur

Bergur Thorberg myndlistamaður kemur við á menningarhátíð á Hólmavík, á leið sinni til til Flórens, þar sem honum hefur verið boðið að taka þátt í …

Vonarholtsvegur

Matsskýrsla um umhverfisáhrif Vonarholtsvegar sem hugmyndir eru um að liggi um Arnkötludal og Gautsdal er enn í vinnslu hjá Náttúrustofu Vestfjarða. Skipulagsstofnun fékk í hendur drög …

Vaxtarsamningur Vestfjarða

Vaxtarsamningur Vestfjarða, sem var kynntur í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði þann 3. febrúar síðastliðinn, hefur nú verið birtur í heild sinni á vef Iðnaðarráðuneytisins. Í skýrslunni …