15/01/2025

Idol-partý í kvöld!!

Í kvöld heldur Idol-Stjörnuleit áfram á Stöð tvö og nú er komið að fimm manna úrslitum. Hólmvíkingurinn Aðalheiður Ólafsdóttir heldur að sjálfsögðu áfram þátttöku sinni …

Sameining orkufyrirtækja

Orkubú Vestfjarða verður sameinað Landsvirkjun og Rarik um næstu áramót. Frá því var greint í fjölmiðlum í gær. Stefnan er síðan að sameinuðum fyrirtækjum verði breytt …

5 bílar í áreksti

Nokkuð sérstakur og mjög harður fimm bíla árekstur varð við gatnamótin á þjóðvegi eitt að Melstað í Miðfirði í Húnaþingi vestra í gærkvöld um kl. …

Frábær árangur hjá Ozon

Í kvöld tóku nokkrir krakkar frá Félagsmiðstöðinni Ozon á Hólmavík þátt í Vesturlandsriðli í söngvakeppni Samfés í Borgarnesi. Er skemmst frá því að segja að atriði …

Kynningartilboð stendur enn

Kynningarátak Stöðvar 2 stendur enn og þeir sem mæta til Magnúsar H. Magnússonar umboðsmanns sjónvarpsstöðvarinnar á Hólmavík og taka kynningaráskrift, fá fría áskrift í 10 …