12/12/2024

Myndir úr dæluhúsinu

Beygjan sem sprakkVarahlutir í dæluhúsið við Ósá koma í kvöld til Hólmavíkur og verður unnið að viðgerð í nótt. Fréttavefnum strandir.saudfjarsetur.is bárust þessar myndir frá Sigurði Marinó Þorvaldssyni, önnur er af beygjunni sem sprakk og á hinni er rafvirkinn Vignir Örn Pálsson að störfum. Vatn er komið á þó lítið sé, úr minni dælunni.

 

 

Vignir rafvirki að störfum

Vignir rafvirki að störfum – ljósmyndir Sigurður Marinó Þorvaldsson.