19/09/2024

Kvöldguðsþjónusta

Í tilkynningu frá sóknarprestinum á Hólmavík kemur fram að kvöldmessa verður í Hólmavíkurkirkju fimmtudaginn 27. október kl. 20:30. Allir eru boðnir hjartanlega velkomnir. Kirkjan á Hólmavík hefur vakið mikla athygli þessa dagana þar sem hún er lýst upp með bleiku ljósi og verður svo út októbermánuð til að minna á baráttuna gegn brjóstakrabbameini.