22/12/2024

Kór MH syngur á Drangsnesi kl. 16:00

IMG_6544a

Ferðaáætlun Kórs Menntaskólans í Hamrahlíð sem er á Ströndum á söngferðalagi hefur breyst og syngur kórinn í Samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi í dag, laugardaginn 22. mars, kl. 16:00. Sönskemmtun sem vera átti í kvöld í félagsheimilinu Árnesi í Trékyllisvík fellur niður vegna ófærðar.