22/12/2024

Kátir skátar á ferð um Strandir

Skátafélagið Stígandi í Búðardal kom í helgarferð á Strandir fyrir nokkru, skoðaði merka staði, fór í gönguferð og hélt kvöldvöku með krökkum á Hólmavík. Ferðin heppnaðist í alla staði vel og vilja skátarnir nota tækifærið og þakka rosalega vel fyrir sig, frábærar móttökur og allir fóru mjög ánægðir heim. Myndir úr ferðinni má finna undir þessum tengli á heimasíðu Dalaskátanna og ferðasöguna má svo finna á slóðinni http://dalaskatar.blogcentral.is/sida/2389340/.

580-skatar1

Skátar úr Dölum og krakkar frá Hólmavík – ljósm. Brynjólfur Gunnarsson