23/12/2024

Kátir krakkar á Leikskólanum Lækjarbrekku

Mikið hefur verið um að vera hjá Leikskólanum Lækjarbrekku á Hólmavík síðustu daga. Þann 15. júní síðastliðinn héldu þau upp á hjóladaginn og í gær var grilldagur. Á grilldeginum komu foreldrar barna í leikskólanum og börnin í grill, elstu krakkarnir útskrifuðust og margt fleira skemmtilegt. Núna er leikskólinn kominn í sumarfrí og byrjar aftur 26. júlí eftir sumarfríið.

Hjóladagur
frettamyndir/2011/640-hjoladagur5.jpg
frettamyndir/2011/640-hjoladagur3.jpg
frettamyndir/2011/640-hjoladagur.jpg
Myndir frá hjóladeginum – ljósm. Leikskólinn Lækjarbrekka