28/05/2024

Jólatónleikar á Hólmavík

.Árlegir jólatónleikar Tónskólans á Hólmavík verða tvískiptir þetta árið vegna fjölda nemenda. Þeir verða haldnir þriðjudaginn 14. desember og miðvikudaginn 15. desember. Tónleikarnir verða haldnir í Hólmavíkurkirkju og hefjast bæði kvöldin kl. 19:30.