04/10/2024

Jólabingó á Hólmavík

580-bingo3

Danmerkurfarar í Grunnskólanum á Hólmavík standa fyrir veglegu jólabingói í dag, sunnudaginn 15. desember og hefst það kl. 16:00. Spilað verður í félagsheimilinu á Hólmavík. Seldar verða vöfflur og kaffi í hléi og fjölmargir glæsilegir vinningar eru í boði. Posi er á staðnum, en spjaldið kostar 500 krónur.