22/12/2024

Guðsþjónusta og barnastarfið að hefjast

HólmavíkurkirkjaAuglýst hefur verið með dreifimiða almenn guðsþjónusta í Hólmavíkurkirkju sunnudaginn 5. október og hefst hún klukkan 14:00. Sama dag klukkan 11:00 hefst barnastarf kirkjunnar þennan veturinn og eru allir hjartanlega velkomnir á báða viðburðina.