Categories
Frétt

Friðarbarninu frestað

Leiksýningu sem vera átti á Drangsnesi í kvöld á leikritinu Friðarbarninu sem leikið er af grunnskólabörnum á Ströndum hefur nú verið frestað fram yfir jól af óviðráðanlegum orsökum.