22/12/2024

Fjölskyldu- og skemmtiferð í Selárdal

Magnús, Birkir og MartaÁ páskadag tóku nokkrar fjölskyldur sig saman og fóru á skíðum fram Arnkötludal í blíðskaparveðri. Hópurinn gekk fram að Þvergili en þar var borðað nesti. Ragnar á Heydalsá, Birkir í Tungu og Magnús og Marta á Stað gengu síðan lengra fram á dalinn, en hinn hópurinn snéri við og gekk heim á leið. Fyrirhugað er að fara í aðra slíka fjölskylduferð á skíðum fram Selárdal á morgun, laugardag 5. apríl. Nánar er frá þessu sagt á heimasíðu Skíðafélags Strandamanna og eru allir sem áhuga hafa hvattir til að skella sér með.

bottom

Ragnar, Laufey, Jón Bjarni, Bragi, Marta, Birkir, Sigríður Drífa, Magnús, Elísabet, Stefán, Þórey, Branddís og Sigurey.  Ljósmyndari: Sigríður Jónsdóttir.

ithrottir/580-skemmtiferd-skidi.jpg

Magnús, Sigríður Guðbjörg, Marta, Sigríður Drífa, Árný Helga, Birkir.  Ljósmyndari: Laufey Karlsdóttir.