23/12/2024

Ferming á Hólmavík í dag

Í dag var fermingarguðsþjónusta í Hólmavíkurkirkju þar sem fimm börn voru fermd. Þau eru Ásdís Jónsdóttir, Einar Friðfinnur Alfreðsson, Gunnur Arndís Halldórsdóttir, Sara Jóhannsdóttir og Stella Guðrún Jóhannsdóttir. Sóknarprestur er Sigríður Óladóttir. Meðfylgjandi mynd af fermingarbörnum dagsins tók Ingimundur Pálsson og hægt er finna fleiri myndir sem hann tók við athöfnina á vefnum www.123.is/mundipals.

580-ferming-holma

Fermingarbörn og sóknarprestur – Ljósm. Ingimundur Pálsson