22/12/2024

Færð og veður

Færð á vegumVeðurspá fyrir Strandir og Norðurland vestra næsta sólarhring er á þann veg að gert er ráð fyrir suðvestan 10-18 m/s, hvassast á annesjum. Skýjað með köflum og hiti verður á bilinu 5-10 stig. Allar leiðir á Ströndum eru greiðfærar þökk sé gríðarlegum leysingum síðustu daga, utan vegarins norður í Árneshrepp.