22/12/2024

Bókasafnið opið á fimmtudag

Í fréttatilkynningu frá Héraðsbókasafni Strandasýslu kemur fram að safnið verður opið á fimmtudaginn kemur kl. 19:30-20:30, en ekki í kvöld, þriðjudaginn 4. maí. Ástæðan er skólatónleikar Tónskólans á Hólmavík sem haldnir eru í Hólmavíkurkirkju í kvöld kl. 19:30. Safnið er einnig opið alla skóladaga frá kl. 8:40-12:00.