04/10/2024

Bikarkeppni HSS 2006

Fyrri umferð Bikarkeppni HSS í knattspyrnu verður haldin laugardaginn 1. júlí og leikið verður á Skeljavíkurgrundum við Hólmavík. Mótið hefst kl. 9:30. Skráning fer fram hjá forráðamanni hvers félags og nöfn sem flestra leikmanna þurfa að fylgja skráningunni. Forráðamenn félaganna koma síðan þeim upplýsingum síðan áfram til Þorvaldar Hermannssonar (Tóta), netfang totilubbi@hotmail.com eða síma 451-3370, í síðasta lagi föstudagskvöldið 30. júní. Gestalið eru velkomin í keppnina.

Forráðamenn ungmennafélaga á Ströndum eru: 

Umf. Harpa – eddibo@visir.is
Umf. Hvöt – vsop@snerpa.is
Umf. Geislinn – toti@varmaland.is
Umf.  Neisti – logi@snerpa.is
Sundfélagið Grettir – arniodda@simnet.is
Umf. L.H. – hills@mmedia.is